Friday, February 10, 2012Hæ nú er ég nýkomin með blogg,og ég ætlla bara að segja ykkur hvað ég er búin að gera í dag xD......
Í dag var opinn dagur í skólanum,ég vaknaði að verða 7 um morguninn og fór svo að sofa aftur því að við þurftum ekki að fara í skólann fyrr en kl.9 um morgunn í dag.

Þegar ég vaknaði fékk ég mér að borða og fír svo að hafa mig til fyrir skólann,ég tók hálfan og hálfan Subway bát og berjasafa :) .....

Þegar ég var komin faldi ég nestið og fór svo á flakkið í skólanum það var mikið að gera maður gat fengið sér vöflur og allskonar eins og poppað,látið mála sig,horft á sýningar og svo voru keppnir eins og förðunarkeppni,skákkeppni og ljósmyndakeppni,þeir sem unnu þessar keppnir fengu klessu af nammi svo fór maður bara heim kl.12 ég og pappi fórum þá til ömmu að heilsa upp á henni.Svo fórum við heim og nú er ég bara að skrifa til ykkar :þ .

Fer í bláalónið í kvöld með vinkonu minni :**

Bæ í bili!